Fía Fitness - Áhersla á heilbrigðan lífstíl
Um mig
Ég heiti Ólafía Gerður og er löggildur einkaþjálfari. Hef stundað líkamsrækt frá því ég man eftir mér og þekki mig vel á því sviði. Hef mikla reynslu á líkamsrækt og mataræði.
Það sem ég legg áherslu á er að kúnnanum líði vel með samskipti og æfingarnar.
Saman getum við unnið að markmiðunum hvort sem það er að styrkjast, léttast eða jafnvel fá betri heilsu bæði líkamlega og andlega.
Hlakka til að heyra frá þér!
Þjálfun í boði
Einkaþjálfun
Sporthúsið í Kópavogi
Bíð uppá einstaklings þjálfun og hópaþjálfun (tveir saman)
-Mælingar
- Plan útfrá þínum markmiðum
- Matardagbók og ráðleggingar
- Við finnum raunhæf markmið saman og vinnum að þeim
Hafa samband
Bíð uppá einstaklings þjálfun og hópaþjálfun (tveir saman)
-Mælingar
- Plan útfrá þínum markmiðum
- Matardagbók og ráðleggingar
- Við finnum raunhæf markmið saman og vinnum að þeim
Stakt plan
Stakt æfingarplan samkvæmt þínum markmiðum.
Fyrir þá sem vilja ekki binda sig við þjálfara.
Mæli með að skipta um plan á 3 mánaða fresti
Verð: 4990
Hafa samband
Fyrir þá sem vilja ekki binda sig við þjálfara.
Mæli með að skipta um plan á 3 mánaða fresti
Verð: 4990
Umsagnir
Dagbjört
Ég var í þjálfun hjá Ólafíu í um 4 vikur og sá mun á mér bæði andlega og líkamlega. Hún hjálpaði mér að borða rétt hlutföll og lét mig vita að ég þyrfti að borða meira yfir daginn heldur en ég var að gera. Hún kenndi mér á mismunandi æfingar bæði í tækjum og með lóðum, sýndi mér hvernig ég ætti að beita mér rétt til að leggja áherslu á mismunandi líkamsparta. Hún hlustaði á mínar þarfir og ef ég gat ekki gert einhverja æfingu vegna hnémeiðsla þá gerðum við þær bara öðruvísi eða slepptum þeim æfingum. Fannst alltaf mjög gaman á öllum æfingum.
Follow
Skráning
We're here to help! Send any questions you have over to us. We look forward to hearing from you.